Perur og LED vörur

Halogen, Xenon eða LED?

Við eigum ríkt úrval af hágæða perum af flestum gerðum en perurnar okkar eru frá Spahn og SCT Þýskalandi. Einnig eigum við mikið úrval af LED vörum. Kastara, LED Bar, aðalljósasett, þoku- og stöðuljósasett, vinnuljós, USB ljós og margt fleira.