
Olíufélögin hafa nú sett E10 bensín á allar 95 oktan bensíndælur landsins, sem þýðir að bensínið í dag er 10% Ethanol. Fyrir utan það hvað þessi blanda getur verið slæm fyrir slöngur og vélarhluti þá getur hún stórskemmt allar blöndungsvélar. Ekki nóg með það heldur eykst bensíneyðsla einnig með E10 bensíninu sem okkur er EINGUNGIS boðið uppá í dag.
Wynn’s Supremium er bætiefni sem sett er út í E10 bensínið til þess að bæta það og bjarga þannig vélinni frá þessum skemmdum og minnka bensíneyðslu.
Á eftirfarandi slóð getur þú séð hvort bíllinn þinn geti notað E10 blönduna, en hafðu það samt í huga að það er alltaf betra að vera með Wynn’s Supremium í bensíninu.